Wednesday, July 21, 2010

Dagur 3, 18. júlí 2010

við vöknuðum i þeim mun skárra veðri, en þó lá þykk þoka yfir öllum Seyðisfirðinum. Við fórum enn einu sinni á Skaftfell og pöntuðum okkur flatköku með beikon og nautahakki: Skaftfell special.

Þvi næst byrjuðum við að skima eftir fari á Egilsstaði, en nóg var af fólki úr Reykjavik svo hægur leikur var að redda sér fari þangað. Þegar á Egilsstaði var komi var klukan orðin of margt til að halda upp á hálendi þann daginn. Við ákváðum því að panta okkur eina nótt a hosteli til að þerra föt og búnað og ná að hvíla okkur vel áður en haldið yrði í hann brattann daginn eftir.

Hálendi og heitar laugar, here we come!

No comments:

Post a Comment