Hér eru nokkrar myndir úr bókinni Heitar Laugar á Íslandi eftir Jón G. Snæland og Þóru Sigurbjörnsdóttur, bókin sem varð kveikjan að myndinni.
Þórunnarlaug í Laugafelli.
Hitulaug syðri, við Marteinsflæður, á afrétti Bárðdælinga.
Hrunalaug, rétt utan við Flúðir.
Hveragil, norðaustan við Kverkfjöll.
Klambragil, undir Ölkelduhálsi.
Önnur frá Klambragili
Landmannalaugar
Laugarvallardalur í Brúardölum norðan við Kárahnjúka.
Og önnur frá Laugarvallardal
Strútslaug í Hólmsárbotnum.
Víti
Önnur mynd frá Víti
Vonarskarð
Njótið vel.
Kveðja,
Helga
No comments:
Post a Comment