Wednesday, August 18, 2010

Listi yfir heimsóttar laugar // The pools we visited

Á 12 daga puttaferðalagi okkar um Suðurland, Austurland og hálendi Íslands heimsóttum við eftirfarandi laugar // The pools we wisited on our 12 day hitchhiking journey through the South coast, East coast and central Iceland, are listed here:

-Laugafellslaug, nálægt Snæfelli (á Kárahnjúkasvæðinu).
-Laugavalladalur, norðan við Kárahnjúka (2 laugar og heitur foss)
-Víti, við Öskju
-Jarðböðin Mývatni
-Stóragjá Mývatni
-Grjótagjá Mývatni
-Þeistareykjalaug (uppþornuð)
-Ostakarið Húsavík
-Kaldbakslaug við Húsavík
-Laugafell, af Sprengisandsleið
-Landmannalaugar
-Vígðalaug Laugavatni
-Kúalaug Haukadal (2 laugar)
-Marteinslaug Haukadal
-Hrunalaug hjá Flúðum (fundum hana reyndar ekki)
-Fótaböðin á hverasvæðinu í Hveragerði
-Seljavallalaug undir Eyjafjöllum
-Nauthólsvík Reykjavík


Sjá myndir og nánari upplýsingar í sérstakri undirsíðu hér á blogginu // Images and further information are to be found at one of the blog's sub-pages.



Monday, August 16, 2010

Fréttablaðið 14. ágúst 2010


Vinsamlegast klikkið á myndina til að stækka greinina.

Thursday, August 12, 2010

Logo HLÍ


Hönnun: Elísabet Eir Eyjólfsdóttir


Listi yfir þá sem við fengum far með

--- ENGLISH VERSION BELOW----

Við viljum þakka þeim fjölmörgu sem stoppuðu fyrir okkur og tóku okkur upp í á leið okkar í heitar laugar á Íslandi. Við eigum ykkur mikils að þakka því án ykkar hefði þessi ferð aldrei getað orðið að veruleika!

Við vonum að þið munið halda áfram að taka upp puttaferðalanga og hvetjum í leiðinni alla til að nýta sér þennan einstaklega skemmtilega og gefandi ferðamáta.

Innilegar þakkir! ;)


--- ENGLISH VERSION---

We want to give our deepest thank you to those of you who picked us up during our trip of visiting geothermal pools in Iceland. We sincerely hope you will continue picking up hitch-hikers and even consider that as your next travel option on your upcoming travels.

THANK YOU! :)



DAGUR 1; 16. júlí 2010 – Reykjavík – Seyðisfjörður

Frá Reykjavík að gatnamótum upp í Þrengsli
Stefnir Snorrason

Frá gatnamótum upp í Vík
Alda Björk Sigurðardóttir

Frá Vík upp á Klaustri
Ingi Viljálmsson og Magnús F. Ólafsson

Frá Klaustri upp í Skaftafell
David og Marjorie Catrter (USA)

Frá Skaftafelli að Höfn
Joren Brunekreef og synir hans Thomas og Bert (NL)

Frá Höfn að Lóni
Birkir Birgisson

Frá Lóni að Seyðisfirði
Þórir Rúnar Sveinsson og Ingi Þór Ómarsson


DAGUR 2; 17. júlí- Seyðisfjörður – LungA


DAGUR 3; 18. júlí – Seyðisfjörður – Egilsstaðir

Frá Seyðisfirði að Egilsstöðum
Borgar Þórisson


DAGUR 4; 19. júlí – Egilsstaðir – Kárahnjúkar

Frá Egilsstöðum að Hallormsstað
Móses Pálsson

Frá Hallormsstað að Laugafelli við Snæfell
Ómar Guðmundsson

Frá Laugafelli við Snæfell að afleggjara
Eydís Helgadóttir og Jóhann Marelsson

Frá Snæfell inn í Laugavallardal
Konráð Þór Vilhjálmsson og Arnar Vilhjálmsson


DAGUR 5; 20. júlí - Kárahnjúkar – Askja

Frá Kárahnjúkum að Brú í Jökuldal
Kári Ólason

Frá Brú í Jökuldal að Öskju
Tobias Zimmerman og Christian Stutz (CH)

Frá Öskju að Víti
Anna, Steffen og Martine (DE)


DAGUR 6; 21. júlí– Askja – Mývatn

Frá Öskju að Mývatnssveit
Yamal (DE)

Frá Bjargi í Mývatnssveit að Jarðböðum
Hjón úr Mývatnssveitinni

Frá Jarðböðum að Bjargi í Mývatnssveit
Soffía B. Sverisdóttir og Lovísa Gestsdóttir


DAGUR 7; 22. júlí– Mývatn – Kaldbakur

Frá Mývatni fram í Aðaldal
Urs Bettschen (NL)


DAGUR 8; 23. júlí – Húsavík – Þeistareykir

Frá Kaldbak að laugum í kringum Húsavík
Fengum lánaðan bíl frá Kaldbakskotum, www.cottages.is

Frá Húsavík og upp á Þeistareyki
Fengum Fengum lánaðan bíl frá Kaldbakskotum, www.cottages.is en pikkuðum upp puttaferðalangana Christophe Charretire og Carole Barrellon og keyrðum upp á Hólasand


DAGUR 9; 24. júlí – Húsaík - Sprenisandur

Frá Húsavík að Aldeyjarfossi
Sigurjón Benediktsson, Vilhjálmur Vilhjálmsson og Sigurður Björnsson


DAGUR 10; 25. júlí – Sprengisandur – Landmannalaugum

Frá Aldeyjarfossi að Laugafelli
Rob Pilgram, Lia Steikenburg (NL)

Frá Laugafelli að Landmannalaugum
Valgeir og Auður


DAGUR 11; 26. júlí – Landmannalaugar – Hveragerði

Frá Landmannalaugum að Hveragerði
Nick Knowles (UK)

Frá Hveragerði að Laugarvatni, Haukadal og Flúðum
Fengum bíl lánaðan frá Hjalta Sveinssyni til að pikka upp putaferðalanga en hittum enga


DAGUR 12; 27. júlí – Hveragerði – Reykjavík

Frá Hveragerði að Seljavallarlaug og aftur í Nauthólsvík
Atli Stefán Yngvason og Sumarliði V Snæland Ingimarsson í gegnum www.samferda.net

Kærar þakkir þið yndislega fólk! :)

Monday, August 9, 2010

Heading South

The 'welcome committee'in Kaldbakur, by Húsavík, awaited us with a barbeque and some cold beer! It was nice to sit down for a proper meal and relax for a bit. The morning after we went up to Þeistareykir to check out the geothermal pool there. Even though the pool turned out to have dried up, and despite bumpy roads, the trip was worth the while. The landscape is breathtakingly beautiful with green grass, wildflowers and the red soil in between.

After our roadtrip to Þeistareykir we went to Ostakarið in Húsavík and had a walk up to Kaldbakslaug, so we got to bathe, and even swim a bit, in two pools that day. Friday night we spent at the local festival and watched the sunrise by the bay. It was a beautiful day in Húsavík.

On Saturday we got a ride up to Aldeyjarfoss in Bárðardalur. There wasn't much traffic going up to Sprengisandur so we ended up spending the night there. As we were taking our tent down in the morning, the first car shows up. It was a lovely couple from Holland, that ended up taking us all the way up to Laugafell, even though that route was out of their way! We had just filmed the pool in Laugafell and had our lunch when we managed to get a ride all the way from Laugafell down to Landmannalaugar. In Landmannalaugar we found the Mountain Mall, where we got to buy more coffee, had a warm and comfy dip in the pool and ended the day by chatting with three other hitchhikers.

On Sunday morning it was pouring rain, but fortunately we managed to get a lift all the way down to Hveragerði. In Hveragerði we got a car for the day. The plan was to go up to Laugavatn, Haukadalur and Flúðir to visit geothermal pools, hoping to be able to pick up some hitchhikers ourselves this time. We got to see Vígðalaug in Laugavatn and Kúalaug and Marteinslaug in Haukadalur, but we couldn't find Hrunalaug by Flúðir! Nor did we find any hitchhikers on the way. But after returning to Hveragerði, we went online and found out that we had been searching a bit too far up road 345 for the pool. It is closer to the junction from road 344 than we thought. For those interrested, here's a map of the location http://www.natturan.is/graenarsidur/inst/2701/.

Seljavallalaug was on the scheduele for Monday. We had organised a ride with two lovely guys through the car pooling site www.samferda.net. On our way to the gas station, where we had decided to meet up with the guys, we had a look at Hveragerði's geothermal area. They've poot up foot bathing area there and a 'mud bath' for the feet as well. It was an interresting sight and nice to see how well they've done it. Next stop was in Seljavallalaug. The surroundings have changed to a quite dramatic atmosphere with ash and sand from the volcanic eruption covering the whole valley. There's also sand and ashes in the pool, but it's still nice and warm and comfortable to bathe in.

We returned to the car and got a nice cup of hot chocolate, along with some sandwiches from the guys, who had been sweet enough to bring enough for all of us! There were two happy girls who arrived in Reykjavík that evening, and got even happier when arriving to the geothermal beach in Nauthólsvík in Reykjavík. We sat down in the sand and contemplated on our beautiful trip whilest gazing at the setting sun. What a perfect end to a perfect trip!


We'd like to give special thanks to all the beautiful people who have assisted us on this project, and particularly to all of you who picked us up along the way!

Helga and Harpa.

Thursday, August 5, 2010

Dagur 12, 27. júlí 2010

Sú laug sem okkur langaði einna mest að húkka til lét ekki bíða lengur eftir sér, enda fengum við sms frá tveimur kampakátum strákum snemma um daginn. Þeir höfðu séð auglýsinguna okkar á www.samferda.net um að okkur vantaði far frá Hveragerði að Seljavallarlaug....

Við vorum ekki lengi að þiggja boðið um far að lauginni en strákarnir voru að koma úr Reykjavík og pikkuðu okkur því upp í N1, sjoppunni sem hvað flestir puttaferðalangar leggja leið sína um.

Við nýttum einmitt tækifærið og leituðum að Bókinni góðu, biblíunni okkar, í sjoppunni, en nei, hvergi var hana að sjá. Við tókum einnig hresst viðtal við afgreiðslumann N1 um ferðalög og umferð í gegnum Hveragerði og einnig um umferð og áhugasemi um laugina í Klambragili, sem er einmitt steinsnar frá Hveragerði. Okkur gafst þó ekki tími sjálfar til að leggja leið okkar upp dalinn og að lauginni þar sem strákarnir frá www.samferda.net voru á næsta leiti.

Strákarnir í gegnum www.samferda.net voru svo sannarlega í road trip og lauga hugleiðingum, með samlokur og kakó í skottinu og sundfötin klár til brúks!

Seljavallalaug var nokkuð breytt frá því sem var, enda laugin undir Eyjafjallajökli og aska þakti svæðið í samræmi við það. Notalegt var þó að liggja í lauginni undir fjallinu með sólina að brjótast út úr skýjunum.

Eftir böðun í Seljavallarlaug fengum við aftur far hjá strákunum og báðum við þá að skutla okkur að seinustu lauginini í ferðinni.........

Blendnar tilfinningar bærðust í brjósti okkar er við þökkuðum fyrir farið, tókum bakpokana okkar og gengum af stað niður stíginn í áttina að Nauthólsvík....




Kærar þakkir fyrir allt saman þið yndislega fólk sem hefur aðstoðað okkur og gert þessa ferð að veruleika!

Helga og Harpa