Myndin fjallar um þær náttúruperlur sem íslenskar laugar eru og 'puttaferðalög'.
Myndin sýnir tvær íslenskar stúlkur ferðast á puttanum um Suðurland, Austurland og hálendið, með það markmið að heimsækja sem flestar laugar úr bókinni Heitar Laugar á Íslandi.
Myndin er gerð með það að markmiði að hvetja fólk til að nýta sér hagkvæman og umhverfisvænan ferðamáta og sýna hversu auðvelt er að nota þann ferðamáta til að skoða ósviknar íslenskar náttúruperlur.
No comments:
Post a Comment