Wednesday, December 22, 2010

Framlög // Donations

Við viljum koma á framfæri þakklæti til Arons Berndsen fyrir hans framlag til verkefnisins. Takk kærlega fyrir okkur!

//

We want to thank Aron Berndsen for his donation to the project. Thank you Aron!

Tuesday, December 7, 2010

All posts updated to English

All posts, pages and all information on the project has now been updated to English!

Myndin er enn í klippingu, en um leið og við höfum nánari fréttir um útgáfudag þá verður það birt hér! // The film is still being edited, but as soon as we'll have a release date available, we'll let you know. So please keep posted!

Allar tilkynningar eru einnig birtar á facebook síðunni okkar. // All notifications are posted on our facebook page as well.

Wednesday, October 20, 2010

Heimildarmyndin Heitar Laugar á Íslandi í Iceland Review

FROM ICELAND REVIEW:

03.10.2010 | 15:00

Hitchhikers Make Doc about Natural Pools in Iceland

Two friends, Harpa Fönn Sigurjónsdóttir and Helga Sveinsdóttir, traveled around the country as hitchhikers last summer with the goal of bathing in as many natural hot springs as possible. They are now making a documentary about their trip.

laugafell_ps

The Laugafell pool at Sprengisandur, the friends' favorite natural pool. Photo by Páll Stefánsson.

“Preparation for the project began around last Christmas when we stumbled across the book Heitar laugar á Íslandi [“Hot pools in Iceland”]. We have both traveled a lot abroad but until now we had neglected traveling around our own country, Iceland,” Sigurjónsdóttir told Fréttabladid.

“We wanted to travel around the country by hitchhiking and decided to combine the two things: become hitchhikers and visit as many of the country’s natural pools while we were at it,” she added.


Sjá nánar hér:
// please follow the link for the full article:

http://www.icelandreview.com/icelandreview/daily_news/?cat_id=30634&ew_0_a_id=368426

Thursday, September 9, 2010

Eftirvinnsla // Post production

Eftirvinnsla myndarinnar er nú í fullum gangi. Síðustu vikur hafa farið í að færa efnið af myndavélum á tölvutækt form, fara yfir klippurnar, fá klippara til að skoða efnið og svo fram eftir götunum, allt með aðstoð þess frábæra teymis er hefur verið að aðstoða okkur við gerð þessarar myndar. Við erum orðnar ansi spenntar eftir að hafa skoðað allt efnið. Nú bíðum við spenntar eftir að sjá fyrsta afrakstur klippara. Við vonum að þið, lesendur góðir, bíðið einnig spennt..! Takk fyrir að fylgjast með okkur og sýna verkefninu ómældan áhuga!

The post production of the documentary is now in process. In last few weeks we've been transfering the clips from the cameras to a computer, reviewing the clips, getting an editor to have a look at it with us etc, all with the assistance of the great team of people that have been assisting us with making this project come to live. We got really excited to see all the good clips we have. Now, there's the thrilling wait to see the first rough cuts from our editor. We truly hope that you, our beloved readers, are getting excited as well..! Thank you all for following our project in making!

Harpa og Helga

Wednesday, August 18, 2010

Listi yfir heimsóttar laugar // The pools we visited

Á 12 daga puttaferðalagi okkar um Suðurland, Austurland og hálendi Íslands heimsóttum við eftirfarandi laugar // The pools we wisited on our 12 day hitchhiking journey through the South coast, East coast and central Iceland, are listed here:

-Laugafellslaug, nálægt Snæfelli (á Kárahnjúkasvæðinu).
-Laugavalladalur, norðan við Kárahnjúka (2 laugar og heitur foss)
-Víti, við Öskju
-Jarðböðin Mývatni
-Stóragjá Mývatni
-Grjótagjá Mývatni
-Þeistareykjalaug (uppþornuð)
-Ostakarið Húsavík
-Kaldbakslaug við Húsavík
-Laugafell, af Sprengisandsleið
-Landmannalaugar
-Vígðalaug Laugavatni
-Kúalaug Haukadal (2 laugar)
-Marteinslaug Haukadal
-Hrunalaug hjá Flúðum (fundum hana reyndar ekki)
-Fótaböðin á hverasvæðinu í Hveragerði
-Seljavallalaug undir Eyjafjöllum
-Nauthólsvík Reykjavík


Sjá myndir og nánari upplýsingar í sérstakri undirsíðu hér á blogginu // Images and further information are to be found at one of the blog's sub-pages.



Monday, August 16, 2010

Fréttablaðið 14. ágúst 2010


Vinsamlegast klikkið á myndina til að stækka greinina.